fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Mismunandi á milli deilda hvenær félagaskiptagluggar loka – Nokkrir þeirra loka í kvöld

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 31. júlí 2023 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félagaskiptagluggar í öllum deildum á Íslandi eru opnir eins og er og loka þeir ýmist 1. ágúst eða 15. ágúst.

Félagaskiptagluggar í efstu deildum karla og kvenna, sem og í Lengjudeild karla, loka ekki fyrr en 15. ágúst en glugginn í öðrum deildum lokar nú á miðnætti.

Félagaskiptagluggar í eftirfarandi deildum loka 1. ágúst á miðnætti:

  • Lengjudeild kvenna
  • 2. deild kvenna
  • 2. deild karla
  • 3. deild karla
  • 4. deild karla
  • 5. deild karla
  • Yngri flokkar

Félagaskiptagluggar í eftirfarandi deildum loka 15. ágúst á miðnætti:

  • Besta deild kvenna
  • Besta deild karla
  • Lengjudeild karla
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Máni: „Þarft ekkert að segja okkur að lögreglan sé mætt hvar sem er að ota sínum tota“

Máni: „Þarft ekkert að segja okkur að lögreglan sé mætt hvar sem er að ota sínum tota“