fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Seldi félaga sínum bíl en fékk ekki borgað: Sagðist hafa gleymt sér – ,,Gæti drepið mig fyrir að segja frá þessu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. júlí 2023 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jorginho, leikmaður Arsenal, hefur sagt frá ansi skemmtilegri sögu sem tengist fyrrum samherja sínum, N’Golo Kante.

Jorginho seldi eitt sinn bíl á æfingasvæði Chelsea þar sem þeir léku saman sem Kante ákvað að kaupa en Ítalinn fékk ekki borgað í marga daga.

Kante gleymdi víst að borga fyrir bifreiðina þrátt fyrir að keyra hann um götur London í dágóðan tíma.

,,Gleymdirðu þessu? Þú keyrir þennan bíl á hverjum einasta degi!“ sagði Jorginho við liðsfélaga sinn.

,,Ertu að grínast í mér? Borgaðu mér innan við tveggja daga.“

Kante virðist svo sannarlega hafa gleymt því að leggja inn á Jorginho og var ekki lengi að leiðrétta mistökin.

Kante borgaði Jorginho stuttu seinna en hann er þekktur fyrir það að fara afskaplega vel með eigin peninga.

,,Eins og allir vita þá er hann mjög sparsamur. Ég elska hann, hann gæti drepið mig fyrir það að segja frá þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Í gær

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Í gær

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“