fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Seldi félaga sínum bíl en fékk ekki borgað: Sagðist hafa gleymt sér – ,,Gæti drepið mig fyrir að segja frá þessu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. júlí 2023 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jorginho, leikmaður Arsenal, hefur sagt frá ansi skemmtilegri sögu sem tengist fyrrum samherja sínum, N’Golo Kante.

Jorginho seldi eitt sinn bíl á æfingasvæði Chelsea þar sem þeir léku saman sem Kante ákvað að kaupa en Ítalinn fékk ekki borgað í marga daga.

Kante gleymdi víst að borga fyrir bifreiðina þrátt fyrir að keyra hann um götur London í dágóðan tíma.

,,Gleymdirðu þessu? Þú keyrir þennan bíl á hverjum einasta degi!“ sagði Jorginho við liðsfélaga sinn.

,,Ertu að grínast í mér? Borgaðu mér innan við tveggja daga.“

Kante virðist svo sannarlega hafa gleymt því að leggja inn á Jorginho og var ekki lengi að leiðrétta mistökin.

Kante borgaði Jorginho stuttu seinna en hann er þekktur fyrir það að fara afskaplega vel með eigin peninga.

,,Eins og allir vita þá er hann mjög sparsamur. Ég elska hann, hann gæti drepið mig fyrir það að segja frá þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum