fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Mjög svekktur með vin sinn Lukaku sem svaraði engum símtölum – ,,Bjóst ekki við þessari framkomu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. júlí 2023 19:00

Romelu Lukaku. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lautaro Martinez, leikmaður Inter Milan, er vonsvikinn með fyrrum félaga sinn Romelu Lukaku.

Lukaku og Martinez þekkjast vel en Inter reyndi ítrekað að fá Lukaku aftur í sínar raðir frá Chelsea í sumar.

Það var þangað til Lukaku ákvað að ræða við Juventus og það fór illa í stjórn Inter sem dró sig úr kapphlaupinu.

Sagan endalausa er enn ólokið en Martinez segir að Lukaku hafi hundsað hans símtöl eftir að fréttirnar birtust.

,,Ég var mjög vonsvikinn, það er sannleikurinn. Ég reyndi að hringja í hann á meðan þetta stóð yfir en hann svaraði aldrei,“ sagði Martinez.

,,Eftir svo mörg ár saman og það sem við höfum gengið í gegnum þá var ég svekktur. Þetta er hans ákvörðun og ég óska honum alls hins besta. Ég bjóst hins vegar ekki við þessari framkomu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool til í að taka á sig alvöru launapakka

Liverpool til í að taka á sig alvöru launapakka
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu
433Sport
Í gær

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar
433Sport
Í gær

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield