fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Lofar því að Messi fái að kveðja á Nou Camp

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. júlí 2023 20:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi mun fá að spila kveðjuleik á Nou Camp, heimavelli Barcelona, segir meðeigandi Inter Miami, Jorge Mas.

Messi vildi snúa aftur til Barcelona í sumar sem var ekki möguleiki og gerði frekar samning við Miami í Bandaríkjunum.

Messi lék nánast allan sinn feril með Börsungum en samdi svo við Paris Saint-Germain í tvö tímabil.

Það er von margra að Messi kveðji íþróttina með leik á Nou Camp þar sem ferill hans fór af stað og er útlit fyrir að það verði raunin.

,,Ég veit ekki hvort það verði vináttuleikur eða kveðjuleikur. Eitthvað mun gerast og vonandi þegar nýi Camp Nou opnar,“ sagði Mas.

,,Þeir munu ekki notast við völlinn næsta eina og hálfa árið en vonandi eftir þann tíma getur Messi kvatt almennilega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Everton í engum vandræðum í lokaleiknum á Goodison

England: Everton í engum vandræðum í lokaleiknum á Goodison
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar
433Sport
Í gær

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur
433Sport
Í gær

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“