fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Lofar því að Messi fái að kveðja á Nou Camp

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. júlí 2023 20:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi mun fá að spila kveðjuleik á Nou Camp, heimavelli Barcelona, segir meðeigandi Inter Miami, Jorge Mas.

Messi vildi snúa aftur til Barcelona í sumar sem var ekki möguleiki og gerði frekar samning við Miami í Bandaríkjunum.

Messi lék nánast allan sinn feril með Börsungum en samdi svo við Paris Saint-Germain í tvö tímabil.

Það er von margra að Messi kveðji íþróttina með leik á Nou Camp þar sem ferill hans fór af stað og er útlit fyrir að það verði raunin.

,,Ég veit ekki hvort það verði vináttuleikur eða kveðjuleikur. Eitthvað mun gerast og vonandi þegar nýi Camp Nou opnar,“ sagði Mas.

,,Þeir munu ekki notast við völlinn næsta eina og hálfa árið en vonandi eftir þann tíma getur Messi kvatt almennilega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum