fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Heimsfrægur rappari skoðar að kaupa lið í ensku úrvalsdeildinni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. júlí 2023 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rapparinn heimsfrægi Jay-Z gæti verið á leiðinni í ensku úrvalsdeildina en hann hefur áhuga á að kaupa félag í London.

Frá þessu greina ýmsir miðlar en Jay-Z hefur gert það gott sem tónlistarmaður og er giftur Beyonce.

Joe Lewis er eigandi Tottenham en hann er nú undir rannsókn vegna fjársviks og gæti neyðst til að selja félagið.

Jay-Z hefur mikinn áhuga á að kaupa Tottenham ef félagið er til sölu og skoðar sína möguleika.

Jay-Z þyrfti að borga 2,2 milljarða bandaríkjadala til að eignast Tottenham og er talinn reiðubúinn í að taka það skref.

Hann er nú þegar meðeigandi í Brooklyn Nets sem leikur í NBA körfuboltadeildinni í Bandaríkjunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool til í að taka á sig alvöru launapakka

Liverpool til í að taka á sig alvöru launapakka
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu
433Sport
Í gær

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar
433Sport
Í gær

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield