fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Er Neymar lykillinn fyrir Arsenal? – ,,Af hverju ekki?“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. júlí 2023 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar gæti verið lykillinn að árangri Arsenal ef marka má orð fyrrum leikmanns liðsins, Julio Baptista.

Neymar gæti vel verið á förum frá Paris Saint-Germain í sumar en hann hefur lengi verið einn besti leikmaður Evrópu.

Baptista hefur fulla trú á liði Arsenal í dag sem hafnaði í öðru sæti ensku deildarinnar á síðustu leiktíð.

,,Af hverju ekki? Arsenal er eitt besta lið Evrópu. Undanfarin átta ár hefur félagið ekki verið upp á sitt besta eins og við vitum öll,“ sagði Baptista.

,,Nú hins vegar, með Mikel Arteta, þá er Arsenal með eitthvað öðruvísi. Þeir eru að byrja eitthvað mjög kraftmikið. Af hverju ekki?“

,,Kannski er þetta lykillinn. Í Brasilíu segjum við oft að þú getur eignast hús, þú ert með allt sem þú þarft og það eina sem vantar er lykillinn til að opna hurðina.“

,,Kannski er Neymar lykillinn fyrir Arsenal. Hann er magnaður leikmaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Launahæstu mennirnir á Englandi komast ekki nálægt þeim ríkustu

Launahæstu mennirnir á Englandi komast ekki nálægt þeim ríkustu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“
433Sport
Í gær

Biðja fólk um að virða einkalíf hans eftir mikið áreiti: Mynd af syninum gerði marga reiða – Tveir myrtir í borginni fyrir 25 árum

Biðja fólk um að virða einkalíf hans eftir mikið áreiti: Mynd af syninum gerði marga reiða – Tveir myrtir í borginni fyrir 25 árum
433Sport
Í gær

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“