fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Mun Manchester United fá rétt verð fyrir Maguire? – Nýjasta tilboðinu hafnað

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. júlí 2023 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur hafnað 20 milljóna punda tilboði West Ham í varnarmanninn Harry Maguire.

Það lítur út fyrir það að Maguire færi sig ekki um set í sumar en er ekki fyrsti maður á blað hjá Erik ten Hag.

Man Utd vill þó ansi góða upphæð fyrir þennan þrítuga miðvörð sem varð dýrasti varnarmaður heims er hann kom frá Leicester á sínum tíma.

Maguire spilaði aðeins 16 deildarleiki fyrir Man Utd á síðustu leiktíð og hefur misst sitt sæti í liðinu.

West Ham vildi fá leikmanninn fyrir 20 milljónir punda en Man Utd hafnaði boðinu um leið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Real blandar sér í baráttuna þrátt fyrir munnlegt samkomulag Arsenal

Real blandar sér í baráttuna þrátt fyrir munnlegt samkomulag Arsenal
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?
433Sport
Í gær

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“
433Sport
Í gær

Willum er nýr forseti ÍSÍ

Willum er nýr forseti ÍSÍ