fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Ferillinn á hraðri niðurleið eftir að hafa samið við Barcelona – Á nú að sanna sig í fjórðu deildinni

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. júlí 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ferill framherjans Louie Barry virðist vera á hraðri niðurleið en hann var eitt sinn einn efnilegasti leikmaður Englands.

Barry er leikmaður sem einhverjir kannast við en hann var óvænt fenginn til Barcelona árið 2019.

Fyrir það hafði strákurinn leikið með West Brom en Aston Villa keypti hann frá Börsungum fyrir þremur árum.

Ferill leikmannsins hefur aldrei náð alvöru flugi en hann er tvítugur í dag og fær engin tækifæri á Villa Park.

Barry hefur nú verið lánaður til Stockport County í ensku fjórðu deildinni eftir stutt stopp hjá Salford City á síðustu leiktíð.

Fyrir utan það hefur leikmaðurinn verið lánaður til Ipswich, Swindon og MK Dons og virðist ekki eiga framtíð fyrir sér í efstu deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir að persónuleiki Rashford fæli önnur félög burt

Segir að persónuleiki Rashford fæli önnur félög burt
433Sport
Í gær

Elías Már til Kína

Elías Már til Kína
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Í gær

Segir að framtíð Jackson sé í mikill hættu

Segir að framtíð Jackson sé í mikill hættu
433Sport
Í gær

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“
433Sport
Í gær

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax
433Sport
Í gær

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni