fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Besta deild kvenna: Valur skoraði sjö og komst á toppinn – Blikar gerðu jafntefli

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. júlí 2023 22:30

Ásta Eir og Elín Metta. Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik missteig sig í Bestu deild kvenna í dag er liðið spilaði við FH á útivelli í 13. umferð.

Blikar voru á toppnum fyrir leik dagsins en eftir 1-1 jafntefli við FH eru Valskonur komnar á toppinn.

Valur vann á sama tíma virkilega sannfærandi sigur en liðið hafði betur gegn ÍBV með sjö mörkum gegn einu.

Þróttur R. vann þá lið Þór/KA sannfærandi 4-0 á útivelli, Stjarnan lagði Tindastól 2-1 og Selfoss hafði betur gegn Keflavík, 1-0.

FH 1 – 1 Breiðablik
1-0 Vigdís Edda Friðriksdóttir
1-1 Birta Georgsdóttir

Stjarnan 2 – 1 Tindastóll
1-0 Aníta Ýr Þorvaldsdóttir
1-1 Murielle Tiernan
2-1 Sædís Rún Heiðarsdóttir

ÍBV 1 – 7 Valur
0-1 Anna Björk Kristjánsdóttir
0-2 Arna Sif Ásgrímsdóttir
0-3 Þórdís Elva Ágústsdóttir
0-4 Bryndís Arna Níelsdóttir
1-4 Kristín Erna Sigurlásdóttir
1-5 Bryndís Arna Níelsdóttir
1-6 Ísabella Sara Tryggvadóttir
1-7 Fanndís Friðriksdóttir

Þór/KA 0 – 4 Þróttur R.
0-1 Katherine Amanda Cousins
0-2 Sierra Marie Lelii
0-3 María Eva Eyjólfsdóttir
0-4 Freyja Karín Þorvarðardóttir

Selfoss 1 – 0 Keflavík
1-0 Bergrós Ásgeirsdóttir(víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool til í að taka á sig alvöru launapakka

Liverpool til í að taka á sig alvöru launapakka
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu
433Sport
Í gær

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar
433Sport
Í gær

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield