Breiðablik missteig sig í Bestu deild kvenna í dag er liðið spilaði við FH á útivelli í 13. umferð.
Blikar voru á toppnum fyrir leik dagsins en eftir 1-1 jafntefli við FH eru Valskonur komnar á toppinn.
Valur vann á sama tíma virkilega sannfærandi sigur en liðið hafði betur gegn ÍBV með sjö mörkum gegn einu.
Þróttur R. vann þá lið Þór/KA sannfærandi 4-0 á útivelli, Stjarnan lagði Tindastól 2-1 og Selfoss hafði betur gegn Keflavík, 1-0.
FH 1 – 1 Breiðablik
1-0 Vigdís Edda Friðriksdóttir
1-1 Birta Georgsdóttir
Stjarnan 2 – 1 Tindastóll
1-0 Aníta Ýr Þorvaldsdóttir
1-1 Murielle Tiernan
2-1 Sædís Rún Heiðarsdóttir
ÍBV 1 – 7 Valur
0-1 Anna Björk Kristjánsdóttir
0-2 Arna Sif Ásgrímsdóttir
0-3 Þórdís Elva Ágústsdóttir
0-4 Bryndís Arna Níelsdóttir
1-4 Kristín Erna Sigurlásdóttir
1-5 Bryndís Arna Níelsdóttir
1-6 Ísabella Sara Tryggvadóttir
1-7 Fanndís Friðriksdóttir
Þór/KA 0 – 4 Þróttur R.
0-1 Katherine Amanda Cousins
0-2 Sierra Marie Lelii
0-3 María Eva Eyjólfsdóttir
0-4 Freyja Karín Þorvarðardóttir
Selfoss 1 – 0 Keflavík
1-0 Bergrós Ásgeirsdóttir(víti)