fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Allt öðruvísi að spila fyrir Arsenal en Chelsea

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. júlí 2023 18:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er allt öðruvísi að spila fyrir Chelsea en Arsenal segir sóknarmaðurinn knái Kai Havertz.

Havertz gekk í raðir Arsenal í sumar frá einmitt Chelsea og kostaði tæplega 70 milljónir punda.

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, er með einstakar hugmyndir og er Havertz að kynnast algjörlega nýjum leikstíl.

,,Þetta er allt öðruvísi fótbolti en við spiluðum hjá Chelsea. Þetta er stíll sem hentar mér mjög vel,“ sagði Havertz.

,,Það mun alltaf taka ákveðinn tíma í að venjast þessu, ég hef verið hér í um þrjár vikur. Þetta tekur tíma.“

,,Ég gef mitt allt í verkefnið svo ég standi mig vel í hæsta gæðaflokki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Everton í engum vandræðum í lokaleiknum á Goodison

England: Everton í engum vandræðum í lokaleiknum á Goodison
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar
433Sport
Í gær

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur
433Sport
Í gær

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“