fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Starfsmenn verslunar trúðu vart eigin augum er þeir gripu þekktan milljónamæring við að stela klósettsetu

433
Föstudaginn 28. júlí 2023 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnumenn eiga það til að gera furðulega hluti í frítíma sínum en fáir hafa tekið upp á því að gera það sem Glen Johnson og Ben May gerðu árið 2007. The Upshot rifjar upp atvikið.

Johnson gerði garðinn frægan með Liverpool, Portsmouth og Chelsea til að mynda. May spilaði í neðri deildum.

Þarna þénaði Johnson um 5 milljónir króna á viku en ákváðu þeir May sér til gamans að stela klósettsetu úr verslun. Reyndu þeir að koma henni út úr versluninni án þess að borga.

Þeir voru gripnir við þetta og að lokum handteknir og sektaðir af lögreglu.

Starfsmenn voru steinhissa.

„Við þekktum öll Johnson. Við trúðum því varla að maður eins og hann, með alla sína peninga, gæti verið svo heimskur að stela klósettsetu. En það er nákvæmlega það sem hann og May gerðu,“ sagði einn starfsmaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
433Sport
Í gær

Elías Már til Kína

Elías Már til Kína
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Í gær

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum