fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Starfsmenn verslunar trúðu vart eigin augum er þeir gripu þekktan milljónamæring við að stela klósettsetu

433
Föstudaginn 28. júlí 2023 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnumenn eiga það til að gera furðulega hluti í frítíma sínum en fáir hafa tekið upp á því að gera það sem Glen Johnson og Ben May gerðu árið 2007. The Upshot rifjar upp atvikið.

Johnson gerði garðinn frægan með Liverpool, Portsmouth og Chelsea til að mynda. May spilaði í neðri deildum.

Þarna þénaði Johnson um 5 milljónir króna á viku en ákváðu þeir May sér til gamans að stela klósettsetu úr verslun. Reyndu þeir að koma henni út úr versluninni án þess að borga.

Þeir voru gripnir við þetta og að lokum handteknir og sektaðir af lögreglu.

Starfsmenn voru steinhissa.

„Við þekktum öll Johnson. Við trúðum því varla að maður eins og hann, með alla sína peninga, gæti verið svo heimskur að stela klósettsetu. En það er nákvæmlega það sem hann og May gerðu,“ sagði einn starfsmaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nokkrir leikmenn United efins um að Amorim lifi af landsleikjahléið

Nokkrir leikmenn United efins um að Amorim lifi af landsleikjahléið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líklegt að Sancho verði áfram leikmaður United þegar glugginn lokar á mánudag

Líklegt að Sancho verði áfram leikmaður United þegar glugginn lokar á mánudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Í gær

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Í gær

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen
433Sport
Í gær

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“
433Sport
Í gær

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho