fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Ferðuðust langa leið til að sjá afhroð og sturluðust úr reiði – Þjálfarinn reyndi að róa þá en allt kom fyrir ekki

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. júlí 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn skoska úrvalsdeildarliðsins Hibernian voru allt annað en sáttir með lið sitt í Sambandsdeildini í gær.

Liðið mætti Inter D’Escaldes frá Andorra í 2. umferð forkeppninnar og tapaði fyrri leiknum 2-1.

Fjöldi stuðningsmanna hafði ferðast til Andorra á leikinn og er óhætt að segja að þeir hafi látið í sér heyra þegar leikmenn gengu til búningsklefa eftir hann.

Jusu þeir yfir þá úr skálum reiði sinnar. Þjálfari Hibernian reyndi að róa þá niður en allt kom fyrir ekki.

Sjón er sögu ríkari. Myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Framlengja samning markaskorarans til 2026

Framlengja samning markaskorarans til 2026
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann sé sjálfur að heyra í liðum í Bandaríkjunum

Viðurkennir að hann sé sjálfur að heyra í liðum í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“
433Sport
Í gær

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“
433Sport
Í gær

Crystal Palace bikarmeistari eftir sigur á Manchester City

Crystal Palace bikarmeistari eftir sigur á Manchester City