fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Erfitt að læra nýja tungumálið því æfingaferðin er í heimalandinu – ,,Svo sannarlega ekki að hjálpa mér“

Victor Pálsson
Föstudaginn 28. júlí 2023 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Pulisic, leikmaður AC Milan, viðurkennir að það sé ekki beint að hjálpa sér að undirbúningstímabil liðsins sé í Bandaríkjunum.

Pulisic er Bandaríkjamaður en hann skrifaði undir samning við Milan í sumar og kemur frá Chelsea.

Vængmaðurinn er með lítil sem engin tök á ítalska tungumálinu og að vera mættur aftur til heimalandsins svo snemma er ekki beint það besta.

Pulisic stóð sig vel í fyrsta leik og lagði upp tvö mörk er AC Milan vann sannfærandi 6-0 sigur á Lumezzane. Hann hefur síðan þá haldið uppteknum hætti og er að vinna stuðningsmenn liðsins á sitt band.

,,Þetta mun svo sannarlega ekki hjálpa mér að læra ítölsku því ég tala ensku við alla hérna en tilfinningin er góð,“ sagði Pulisic.

,,Þetta var stór stund fyrir mig, þetta er ný byrjun. Ég er svo spenntur að byrja tímabilið og að sýna hvað í mér býr.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið
433Sport
Í gær

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“
433Sport
Í gær

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu
Sport
Fyrir 2 dögum

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“