fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Arnar býst ekki við meiri hreyfingu á leikmannahópnum – „Við munum hlusta á þær óskir“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. júlí 2023 17:30

Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson býst ekki við meiri hræringum á leikmannahópi Víkings í félagaskiptaglugganum en útilokar þó ekki að leikmenn í minna hlutverki horfi sér til hreyfings.

Aron Elís Þránd­ar­son gekk í raðir Víkings fyrr í mánuðinum en ekki er búist við fleiri nýjum andlitum í Víkina.

„Hópurinn minn er mjög sterkur og ég held við þurfum enga fleiri leikmenn,“ sagði Arnar við 433.is í dag.

video
play-sharp-fill

„Vonandi höldum við öllum okkar leikmönnum. En ég skil það mjög vel ef sumir eru pirraðir og vilja fleiri mínútur. Við munum hlusta á þær óskir.“

Arnar var einnig spurður út í Loga Tómasson sem var á dögunum orðaður við atvinnumennsku. Hann segir að Logi verði pottþétt áfram hjá Víkingi út tímabilið hið minnsta.

Ítarlega var rætt við Arnar og má nálgast viðtalið í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nokkrir leikmenn United efins um að Amorim lifi af landsleikjahléið

Nokkrir leikmenn United efins um að Amorim lifi af landsleikjahléið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líklegt að Sancho verði áfram leikmaður United þegar glugginn lokar á mánudag

Líklegt að Sancho verði áfram leikmaður United þegar glugginn lokar á mánudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Í gær

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Í gær

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen
433Sport
Í gær

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“
433Sport
Í gær

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
Hide picture