fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Allt vitlaust eftir athæfi Sáda – Sjáðu hverju þeir breyttu í kynningarmyndbandi Henderson

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. júlí 2023 07:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Henderson var í gær kynntur til leiks sem leikmaður Al Ettifaq í Sádi-Arabíu.

Enski miðjumaðurinn kemur frá Liverpool, þar sem hann hefur verið fyrirliði í áraraðir. Al Ettifaq greiðir Liverpool 12 milljónir punda.

Þá hækka laun Henderson úr 200 þúsund pundum á viku í 700 þúsund. Hann skrifar undir þriggja ára samning.

Henderson hefur verið mikið gagnrýndur fyrir skiptin til Sádí þar sem hann hefur verið ötull talsmaður hinsegin samfélagsins.

Samkynhneigð er bönnuð í Sádi-Arabíu.

Henderson var gjarnan með regnboga-fyrirliðaband hjá Liverpool en glöggir tóku eftir því í kynningarmyndbandi Al Ettifaq í gær að þar var búið að gera það svarthvítt.

Hefur þetta valdið mikilli reiði, en myndbandið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nokkrir leikmenn United efins um að Amorim lifi af landsleikjahléið

Nokkrir leikmenn United efins um að Amorim lifi af landsleikjahléið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líklegt að Sancho verði áfram leikmaður United þegar glugginn lokar á mánudag

Líklegt að Sancho verði áfram leikmaður United þegar glugginn lokar á mánudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Í gær

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Í gær

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen
433Sport
Í gær

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“
433Sport
Í gær

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho