fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Allt klappað og klárt – Mane verður liðsfélagi Cristiano Ronaldo

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. júlí 2023 14:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane er að ganga í raðir Al Nassr í Sádi-Arabíu.

Senegalinn er á mála hjá Bayern Munchen og hefur aðeins verið þar í ár. Hann er hins vegar ekki í náðinni og vildi félagið losna við hann.

Talið er að Al Nassr borgi 37 milljónir evra fyrir Mane.

Mane er þar með enn ein stjarnan sem heldur til Sádi-Arabíu. Hittir hann mjög öfluga leikmenn hjá Al Nassr á borð við sjálfan Cristiano Ronaldo, Marcelo Brozovic og Alex Telles.

Skiptin ættu að ganga formlega í gegn á allra næstunni.

Mane var auðvitað áður á mála hjá Liverpool, þar sem hann vann allt sem í boði var.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
433Sport
Í gær

Elías Már til Kína

Elías Már til Kína
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Í gær

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum