fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Rúnar sagður einn af þeim sem Arsenal vill losa sig við – Ummæli Arteta ýta undir það

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. júlí 2023 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er einn af átta leikmönnum sem Arsenal stefnir á að losa sig við fyrir lok félagaskiptagluggans. Evening Standard segir frá.

Arsenal er með of stóran hóp og kom knattspyrnustjórinn Mikel Arteta inn á það í viðtali.

„Við erum með 30 manna hóp hér (í Bandaríkjunum þar sem liðið er á undirbúningstímabili) sem gengur ekki til lengdar. Markaðurinn er auðvitað enn opinn og eitthvað gæti gerst,“ sagði Arteta.

Auk Rúnars gætu þeir Nicolas Pepe, Albert Sambi Lokonga, Auston Trusty, Cedric Soares, Rob Holding, Nuno Tavares og Folarin Balogun allir farið.

Rúnar hefur verið á mála hjá Arsenal síðan 2020. Hann hefur hins vegar verið lánaður til Belgíu og Tyrklands undanfarin tvö tímabil.

Hann fór með Arsenal til Bandaríkjanna í æfingaferð liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Framlengja samning markaskorarans til 2026

Framlengja samning markaskorarans til 2026
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann sé sjálfur að heyra í liðum í Bandaríkjunum

Viðurkennir að hann sé sjálfur að heyra í liðum í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“
433Sport
Í gær

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“
433Sport
Í gær

Crystal Palace bikarmeistari eftir sigur á Manchester City

Crystal Palace bikarmeistari eftir sigur á Manchester City