fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Nígería vann óvæntan sigur og heimakonur eru komnar með bakið upp við vegg

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. júlí 2023 12:09

Þær nígersku fögnuðu dátt. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nígería gerði sér lítið fyrir og vann óvæntan sigur á gestgjöfum Ástrala í lokaleik dagsins á HM.

Emily van Egmond kom heimakonum yfir í uppbótartíma fyrri hálfleiks en áður en flautað var til hálfleiks tókst Uchenna Kanu að jafna fyrir nígerska liðið.

Um miðbik seinni hálfleiks komu gestirnir sér í vænlega stöðu með mörkum frá Osinachi Ohale og Asisat Oshoala.

Alanna Kennedy minnkaði muninn fyrir Ástralíu í uppbótartíma en nær komust þær ekki.

Nígería er þar með á toppi B-riðils með 4 stig, jafnmörg og Kanada. Ástralía er svo í þriðja sæti með 3 stig og þarf að vinna Kanada í lokaleiknum til að fara áfram.

Ástralía 2-3 Nígería
1-0 Emily van Egmond 45+1′
1-1 Uchenna Kanu 45+6′
1-2 Osinachi Ohale 65′
1-3 Asisat Oshoala 72′
2-3 Alanna Kennedy 90+10′

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Máni segir íslensku þjóðina geta verið kokhrausta – „Ég held við höfum tækifæri“

Máni segir íslensku þjóðina geta verið kokhrausta – „Ég held við höfum tækifæri“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Framlengja samning markaskorarans til 2026

Framlengja samning markaskorarans til 2026
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð
433Sport
Í gær

Fengu skilaboð frá þeim besta eftir að titillinn vannst – Sjáðu hvað hann birti

Fengu skilaboð frá þeim besta eftir að titillinn vannst – Sjáðu hvað hann birti
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann sé sjálfur að heyra í liðum í Bandaríkjunum

Viðurkennir að hann sé sjálfur að heyra í liðum í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Biðja fólk um að virða einkalíf hans eftir mikið áreiti: Mynd af syninum gerði marga reiða – Tveir myrtir í borginni fyrir 25 árum

Biðja fólk um að virða einkalíf hans eftir mikið áreiti: Mynd af syninum gerði marga reiða – Tveir myrtir í borginni fyrir 25 árum
433Sport
Í gær

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“