fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Klopp tjáir sig um brottför Henderson og segir frá athæfi hans fyrr í vikunni

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. júlí 2023 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Henderson er farinn frá Liverpool til Al Ettifaq í Sádi-Arabíu. Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að hann og leikmenn muni sakna fyrirliðans mikið.

Eftir 12 ár hjá Liverpool og næstum 500 leiki er Henderson farinn í peningana í Sádi-Arabíu. Laun hans hækka úr 200 þúsund pundum á viku í 700 þúsund pund.

Hann skrifar undir þriggja ára samning og greiðir Al Ettifaq Liverpool 12 milljónir punda.

„Svona er fótboltinn og lífið. Svona hlutir gerast,“ segir Klopp.

„Þegar við komum aftur til Liverpool á mánudag beið hann eftir okkur til að kveðja liðið og starfsfólkið almennilega. Það var mjög vel gert.“

Klopp talar afar vel um Henderson.

„Ég veit að þetta var mjög erfið ákvörðun fyrir Hendo. Þetta er leiðinlegt og mjög skrýtið þar sem hann er eini fyrirliðinn sem ég hef haft hjá mér hér. En þetta er líka spennandi fyrir hann.

Við munum sakna hans, án nokkurs vafa. Bæði sem leikmanns og einstaklings. En eins og ég segi, svona er fótboltinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Firmino fer til Katar

Mest lesið

Nýlegt

Firmino fer til Katar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bíða eftir risatilboðum frá ensku stórliðunum

Bíða eftir risatilboðum frá ensku stórliðunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Græðgi Sancho kom í veg fyrir endanleg skipti til Chelsea – Sáttur á risalaunum í Manchester

Græðgi Sancho kom í veg fyrir endanleg skipti til Chelsea – Sáttur á risalaunum í Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líkur á að Tyrkinn verði í marki United í byrjun tímabils

Líkur á að Tyrkinn verði í marki United í byrjun tímabils
433Sport
Í gær

Til í að bjóða Diaz fimm ára samning

Til í að bjóða Diaz fimm ára samning
433Sport
Í gær

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum
433Sport
Í gær

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United
433Sport
Í gær

Segir Manchester United að selja strax – ,,Hann er hörmulegur“

Segir Manchester United að selja strax – ,,Hann er hörmulegur“