Jordan Henderson er formlega genginn í raðir Al Ettifaq í Sádi-Arabíu.
Skiptin hafa legið í loftinu og eru nú gengin í gegn.
Eftir tólf ár og næstum 500 leiki kveður Henderson Liverpool sem birtir hjartnæmt myndband honum til heiðurs.
Thank you, @JHenderson ❤️ pic.twitter.com/Gxp915hMDf
— Liverpool FC (@LFC) July 27, 2023
Laun Henderson munu hækka úr 200 þúsund pundum í 700 þúsund pund með skiptunum til Sádí.
Al Ettifaq greiðir Liverpool þá 12 milljónir punda fyrir leikmanninn.
Steven Gerrard er stjóri Al Ettifaq.
مزيج فاخر 🏴 في معقل فارس الدهناء 💚❤️
#هندرسون_اتفاقي pic.twitter.com/QyimVY6K6x
— نادي الاتفاق (@Ettifaq) July 27, 2023