fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Starf Helga Sig ekki í hættu þrátt fyrir dapurt gengi undanfarið

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. júlí 2023 09:29

Mynd: Skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Sigurðsson, þjálfari Grindavíkur, er öruggur með sitt starf þrátt fyrir erfitt gengi undanfarið. Þetta segir Haukur Guðberg Einarsson, formaður félagsins í samtali við 433.is.

Grindavík var af mörgum spáð toppsæti Lengjudeildar karla fyrir tímabil en gengið hefur verið undir væntingum. Nú hefur liðið tapað þremur leikjum í röð og aðeins unnið einn af síðustu níu í deild.

„Hann er okkar þjálfari og við stöndum með honum,“ segir Haukur við 433.is.

Þá segir Haukur einnig að Guðjón Pétur Lýðsson verði um kyrrt hjá Grindavík þrátt fyrir einhverjar sögusagnir um að hann gæti farið annað.

Guðjón Pétur hefur ekki spilað síðustu tvo leiki.

Grindavík situr í áttunda sæti Lengjudeildarinnar, 2 stigum frá umspilssæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ótrúlegt hrun hjá lærisveinum Ten Hag

Ótrúlegt hrun hjá lærisveinum Ten Hag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nkunku farinn frá Chelsea

Nkunku farinn frá Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Í gær

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu
433Sport
Í gær

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum