fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Starf Helga Sig ekki í hættu þrátt fyrir dapurt gengi undanfarið

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. júlí 2023 09:29

Mynd: Skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Sigurðsson, þjálfari Grindavíkur, er öruggur með sitt starf þrátt fyrir erfitt gengi undanfarið. Þetta segir Haukur Guðberg Einarsson, formaður félagsins í samtali við 433.is.

Grindavík var af mörgum spáð toppsæti Lengjudeildar karla fyrir tímabil en gengið hefur verið undir væntingum. Nú hefur liðið tapað þremur leikjum í röð og aðeins unnið einn af síðustu níu í deild.

„Hann er okkar þjálfari og við stöndum með honum,“ segir Haukur við 433.is.

Þá segir Haukur einnig að Guðjón Pétur Lýðsson verði um kyrrt hjá Grindavík þrátt fyrir einhverjar sögusagnir um að hann gæti farið annað.

Guðjón Pétur hefur ekki spilað síðustu tvo leiki.

Grindavík situr í áttunda sæti Lengjudeildarinnar, 2 stigum frá umspilssæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Firmino fer til Katar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nunez fagnaði að hætti Jota

Nunez fagnaði að hætti Jota
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Real sagt ætla að velja á milli Mbappe og Vinicius

Real sagt ætla að velja á milli Mbappe og Vinicius
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bíða eftir risatilboðum frá ensku stórliðunum

Bíða eftir risatilboðum frá ensku stórliðunum
433Sport
Í gær

Virtist skjóta á fyrrum stjóra félagsins – ,,Erum komnir í úrslitaleikinn vegna hans“

Virtist skjóta á fyrrum stjóra félagsins – ,,Erum komnir í úrslitaleikinn vegna hans“
433Sport
Í gær

Eiginkona Jota mætti fyrir utan Anfield ásamt börnunum

Eiginkona Jota mætti fyrir utan Anfield ásamt börnunum
433Sport
Í gær

Til í að bjóða Diaz fimm ára samning

Til í að bjóða Diaz fimm ára samning
433Sport
Í gær

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum