fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Stal senunni er hann tók áskorunina frægu – Sjáðu myndbandið umtalaða

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 26. júlí 2023 18:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Maddison, leikmaður Tottenham, stal senunni í vikunni er hann þurfti að syngja fyrir framan nýju liðsfélaga sína.

Það er venjan á Englandi að nýir leikmenn taki þeirri áskorun en Maddison kom til Tottenham frá Leicester í sumar.

Tottenham borgar 40 milljónir punda fyrir Maddison sem er enskur landsliðsmaður.

Þar mátti heyra Maddison syngja lagið ‘I’m Yours’ eftir Jason Mraz og tóku liðsfélagar hans vel í sönginn.

Aðdáendur Tottenham og Maddison voru duglegir að hrósa honum á samskiptamiðlum og þykir hann vera með ansi góða rödd.

Dæmi nú hver fyrir sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ótrúlegt hrun hjá lærisveinum Ten Hag

Ótrúlegt hrun hjá lærisveinum Ten Hag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nkunku farinn frá Chelsea

Nkunku farinn frá Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Í gær

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu
433Sport
Í gær

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum