fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Spilaði sárþjáður allt tímabilið í ensku úrvalsdeildinni – Tók loksins bestu ákvörðun ævinnar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 26. júlí 2023 21:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heung-Min Son, leikmaður Tottenham, segist hafa spilað sárþjáður á öllu síðasta tímabili í ensku úrvalsdeildinni.

Son spilaði með kviðslit lengi vel en ákvað að lokum að fara í aðgerð sem breytti öllu og í dag er hann betri.

Son fór í aðgerðina í júní og má búast við sterkari leikmanni á næsta tímabili sem væru frábærar fréttir fyrir Tottenham.

,,Ég fann til á hverju einasta augnabliki á þessu tímabili. Það hljómar undarlega en í hvert skipti sem ég hljóp, sneri við, gaf boltann, stoppaði eða sparkaði þá fann ég fyrir því,“ sagði Son.

,,Þetta var skrítið því í mínu eðlilega lífi þá leið mér allt í lagi og mætti inn á völlinn ferskur án sársauka.“

,,Um leið og ég byrjaði að hita upp þá varð ég pirraður því þá kom sársaukinn aftur. Loksins ákvað ég að fara í aðgerðina og það er besta ákvörðun sem ég hef gert.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Konate opinn fyrir því að fara í sumar

Konate opinn fyrir því að fara í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“
433Sport
Í gær

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal
433Sport
Í gær

Segir að persónuleiki Rashford fæli önnur félög burt

Segir að persónuleiki Rashford fæli önnur félög burt