fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Rice lofsyngur Arteta – „Þegar þú hittir stjóra eins og Mikel áttar þú þig á að þú kannt í raun ekki neitt“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. júlí 2023 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Declan Rice, nýr leikmaður Arsenal, segist sjá fótbolta á annan hátt eftir að hann fór að starfa með Mikel Arteta.

Miðjurinn varð fyrr í sumar dýrasti leikmaður í sögu Bretlands þegar Arsenal keypti hann á 105 milljónir punda frá West Ham. Hann hefur verið fyrirliði Hamranna undanfarin ár og staðið sig frábærlega.

Nú er Rice staddur með Arsenal í Bandaríkjunum á undirbúningstímabilinu og talar hann vel um Arteta.

„Þetta er klikkað. Ég sé fótboltann nú þegar á allt annan hátt. Þú heldur að þú þekkir fótbolta þegar þú elst upp og ert að spila en þegar þú hittir stjóra eins og Mikel áttar þú þig á að þú kannt í raun ekki neitt.

Ég spilaði allt annað hlutverk hjá West Ham en hér svo það mun taka tíma að venjast. Mig langar til að læra og bæta mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri
433Sport
Í gær

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?
433Sport
Í gær

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær