Nýr þáttur af hlaðpvarpi Lengjudeildarinnar er mættur á helstu hlaðvarpsveitur.
Þar fara þeir Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson úr Lengjudeildarmörkunum yfir það helsta sem hefur verið um að vera í deildinni undanfarið.
Lengjudeildarmörkin snúa svo aftur í hefðbundnu formi eftir Verslunarmannahelgi.