fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Fulltrúar Al Hilal mættir til Parísar – Útskýrt hvernig leikar standa

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. júlí 2023 12:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fulltrúar Al Hilal eru mættir til Parísar í þeirri von um að sannfæra Kylian Mbappe um að ganga til liðs við sig.

Sádi-Arabíska félagið lagði fram mettilboð upp á 300 milljónir evra í Mbappe í vikunni. Paris Saint-Germain samþykkti tilboðið en ekki er talið líklegt að Mbappe sjálfur vilji fara til Sádí, þó svo að fjöldi stjarna hafi haldið þangað í sumar.

Mbappe á í opinberu stríði við PSG. Hann á ár eftir af samningi sínum við félagið og ætlar sér frítt frá félaginu næsta sumar. Félagið er brjálað út í hann og telur Mbappe þegar hafa samið um að fara frítt til Real Madrid næsta sumar.

Al Hilal er hins vegar til í að bjóða Mbappe 200 milljónir evra fyrir aðeins eitt ár hjá félaginu og leyfa honum svo að fara til Real Madrid. Þá gæti hann þénað allt að 700 milljónir evra með auglýsingasamningum og öðrum.

Fulltrúar Al Hilal eru, sem fyrr segir, staddir í París að kynna plan sitt fyrir Mbappe sem gæti endað í Sádi-Arabíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ótrúlegt hrun hjá lærisveinum Ten Hag

Ótrúlegt hrun hjá lærisveinum Ten Hag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nkunku farinn frá Chelsea

Nkunku farinn frá Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Í gær

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu
433Sport
Í gær

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum