fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Orri Steinn um að mæta pabba sínum: ,,Það var fínt maður“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 25. júlí 2023 22:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orri Steinn Óskarsson kom inná sem varamaður í kvöld er Breiðablik tók á móti FC Kaupmananhöfn.

Blikar spiluðu vel í leiknum en töpuðu 2-0. Orri er á mála hjá FCK og kom inná sem varamaður í þessum Meistaradeildarslag.

,,Mér fannst þetta fínn leikur. Breiðablik var mikið með boltann eins og við bjuggumst við og spiluðu mjög vel en við vorum effektívir á á síðasta þriðjung og setjum okkur í góða stöðu fyrir seinni leikinn,“ sagði Orri.

Faðir Orra, Óskar Hrafn Þorvaldsson, er þjálfari Blika og ræddi hann aðeins þá upplifun að mæta pabba sínum.

,,Það var fínt maður, betra að vera inná en á bekknum þar sem maður leyfir hugsunum að dreifast og svo getur maður einbeitt sér að vellinum.“

,,Við vitum alveg hvað þeir eru góðir, ég hef horft á alla Blika leiki undanfarin fjögur ár og hef sagt við strákana að vanmeta þá ekki og það var alls ekki í boði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ótrúlegt hrun hjá lærisveinum Ten Hag

Ótrúlegt hrun hjá lærisveinum Ten Hag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nkunku farinn frá Chelsea

Nkunku farinn frá Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Í gær

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu
433Sport
Í gær

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum