fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Varnarmaður City að taka afar óvænt skref?

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. júlí 2023 15:00

Aymeric Laporte / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Crystal Palace er óvænt á eftir Aymeric Laporte, varnarmanni Manchester City. Þetta kemur fram í breska götublaðinu Daily Star.

Hinn 29 ára gamli Laporte var aðeins 20 sinnum í byrjunarliði Pep Guardiola á síðustu leiktíð og vill stærra hlutverk. Frammistaða manna eins og Ruben Dias, John Stones, Nathan Ake og Manuel Akanji héldu honum oft á bekknum.

Það gæti orðið til þess að Laporte yfirgefi City í sumar og virðist Palace hafa áhuga.

Annars er það að frétta af Palace að ljóst er að félagið missir sinn besta mann, Wilfried Zaha, frítt til Galatasaray.

Þá er Chelsea á eftir öðrum lykilmanni liðsins, Michael Olise.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sendur til Frakklands og var valinn besti leikmaður tímabilsins

Sendur til Frakklands og var valinn besti leikmaður tímabilsins
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir viðræður við önnur félög en segist sáttur í eigin starfi

Staðfestir viðræður við önnur félög en segist sáttur í eigin starfi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lengjudeildin: Gabríel með þrennu í frábærum sigri á Akureyri

Lengjudeildin: Gabríel með þrennu í frábærum sigri á Akureyri
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Forest enn á lífi í baráttunni – Vardy kvaddi með marki

England: Forest enn á lífi í baráttunni – Vardy kvaddi með marki
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Everton í engum vandræðum í lokaleiknum á Goodison

England: Everton í engum vandræðum í lokaleiknum á Goodison
433Sport
Í gær

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar