fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433

Svona brást Maguire við því að missa bandið – ,,Staðan hlýtur að vera erfið fyrir hann“

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. júlí 2023 19:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes, leikmaður Manchester United, hefur tjáð sig um hvernig Harry Maguire tók því að missa fyrirliðabandið hjá félaginu.

Erik ten Hag, stjóri Man Utd, ákvað það í sumar að Maguire myndi missa bandið og fer það til Fernandes.

Framtíð Maguire er í mikilli óvissu en hann og Fernandes eru miklir vinir og ræddu málin sín á milli.

Portúgalinn segir að Maguire hafi ekki tekið illa í ákvörðun Ten Hag en viðurkennir að staða hans hjá félaginu sé flókin.

,,Hann óskaði mér til hamingju og sagðist vera ánægður fyrir mína hönd. Ég skil að hans staða hjá félaginu sé ekki sú besta í dag,“ sagði Fernandes.

,,Staðan hlýtur að vera erfið fyrir hann en hann kom upp að mér og óskaði mér til hamingju sem gerir mig glaðan því okkar samband hefur alltaf verið gott.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433
Fyrir 10 klukkutímum

Fullyrðir að Jón Þór hafi fengið símtal úr Árbænum

Fullyrðir að Jón Þór hafi fengið símtal úr Árbænum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liverpool skellir verðmiða nú þegar West Ham sýnir áhuga

Liverpool skellir verðmiða nú þegar West Ham sýnir áhuga
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Í gær

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG