fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Sveinn Aron ekki lengi að minna á sig eftir innkomuna – Alfreð skoraði í tapi Lyngby

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. júlí 2023 16:19

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sveinn Aron Guðjohnsen skoraði fyrir lið Eflsborg í dag sem mætti Djurgarden í efstu deild í Svíþjóð.

Elfsborg átti stórleik á útivelli og vann 4-0 sigur en Íslendingurinn kom inná sem varamaður á 65. mínútu.

Það tók framherjann aðeins eina mínútu að skora fjórða mark gestanna sem eru í efsta sæti deildarinnar eftir sigurinn.

Alfreð Finnbogason skoraði þá fyrir lið Lyngby sem tapaði 2-1 heima gegn FC Kaupmannahöfn í fyrstu umferðinni í Danmörku.

Alfreð lagaði stöðuna í 2-1 fyrir Lyngby en hann byrjaði leikinn rétt eins og Kolbeinn Birgir Finnsson og Sævar Atli Magnússon.

Ísak Bergmann Jóhannesson leikur með FCK og spilaði rúmlega níu mínútur í sigrinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman
433Sport
Í gær

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru