fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Sveinn Aron ekki lengi að minna á sig eftir innkomuna – Alfreð skoraði í tapi Lyngby

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. júlí 2023 16:19

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sveinn Aron Guðjohnsen skoraði fyrir lið Eflsborg í dag sem mætti Djurgarden í efstu deild í Svíþjóð.

Elfsborg átti stórleik á útivelli og vann 4-0 sigur en Íslendingurinn kom inná sem varamaður á 65. mínútu.

Það tók framherjann aðeins eina mínútu að skora fjórða mark gestanna sem eru í efsta sæti deildarinnar eftir sigurinn.

Alfreð Finnbogason skoraði þá fyrir lið Lyngby sem tapaði 2-1 heima gegn FC Kaupmannahöfn í fyrstu umferðinni í Danmörku.

Alfreð lagaði stöðuna í 2-1 fyrir Lyngby en hann byrjaði leikinn rétt eins og Kolbeinn Birgir Finnsson og Sævar Atli Magnússon.

Ísak Bergmann Jóhannesson leikur með FCK og spilaði rúmlega níu mínútur í sigrinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Árni Freyr hættur með Fylki

Árni Freyr hættur með Fylki
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar