Lionel Messi er er engum líkur en hann spilaði sinn fyrsta leik fyrir Inter Miami í nótt.
Messi kom inná sem varamaður á 54. mínútu en staðan var þá 1-0 fyrir Miami gegn Cruz Azul frá Mexíkó.
Cruz Azul jafnaði metin ekki löngu seinna og virtist allt stefna í jafntefli og þá vítaspyrnukeppni.
Messi var á öðru máli en hann skoraði sigurmark Miami úr auikaspyrnu þegar örfáar sekúndur voru eftir.
David Beckham, eigandi Miami, gat ekki annað en tárast eftir mark Messi sem var virkilega fallegt eins og má sjá hér.
David Beckham in tears after Messi’s goal! 🥺pic.twitter.com/WMD3QHggv1
— Leo Messi 🔟 Fan Club (@WeAreMessi) July 22, 2023
MESSI. Debut clutch free-kick 🐐 pic.twitter.com/uoD5BagsvO
— 101 Great Goals (@101greatgoals) July 22, 2023