fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

De Gea hafnaði áhugaverðu tilboði – Átti að vera arftaki Onana hjá Inter

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. júlí 2023 08:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David De Gea hafnaði því að vera arftaki Andre Onana hjá Inter samkvæmt fréttum á Englandi sem tók við starfi De Gea hjá Manchester United í dag.

United ákvað að láta De Gea fara frítt í sumar og festi kaup á Onana frá Inter í dag.

Inter bauð De Gea um 4,3 milljónir punda í árslaun en það er eitthvað sem Spánverjinn sættir sig ekki við.

Yann Sommer markvörður Bayern er næsta nafn á blaði Inter en De Gea hefur átt í samtali við félög í Sádí ARabíu.

De Gea er þó sagður spenntastur fyrir því að fara heim til Spánar þar sem eiginkona hans og barn hafa alltaf búið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Modric búinn að krota undir

Modric búinn að krota undir
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfestir félagaskipti til Arsenal

Staðfestir félagaskipti til Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Horfa til Arsenal ef Diaz kemur ekki

Horfa til Arsenal ef Diaz kemur ekki
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband