fbpx
Laugardagur 06.september 2025
433Sport

Timber spilaði sinn fyrsta leik og vakti gríðarlega athygli – Var í óvæntri stöðu en spilaði frábærlega

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. júlí 2023 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurrien Timber spilaði sinn fyrsta leik fyrir Arsenal í nótt þegar liðið mætti úrvalsliði MLS deildarinnar. Arsenal vann öruggan 5-0 sigur þar sem meðal annars Kai Havertz skoraði.

Declan Rice lék í 26 mínútur í leiknum og átti ágætis spretti í þessum örugga sigri.

En það er frammistaða Timber sem flestir ræða eftir leik, hann spilaði aðeins í rúmar tuttugu mínútur en lék á miðsvæðinu.

Timber sneri boltann 29 sinnum á þessum stutta tíma, vann öll þrjú návígi sinn og átti 95 prósent heppnaðar sendingar.

Ræða enskir blaðamenn um það að það hafi komið á óvart að Timber hafi spilað nokkuð framarlega á miðsvæðinu.

Timber er 22 ára gamall og var keyptur frá Ajax í síðustu viku en hann er fyrst og fremst miðvörður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fundaði með Guehi eftir rússíbanann með Liverpool

Fundaði með Guehi eftir rússíbanann með Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hrósar Íslandi og hefur áhyggjur af sínum mönnum

Hrósar Íslandi og hefur áhyggjur af sínum mönnum
433Sport
Í gær

Furðuleg kenning um andlát fræga fólksins fer á flug á ný eftir að Armani féll frá

Furðuleg kenning um andlát fræga fólksins fer á flug á ný eftir að Armani féll frá
433Sport
Í gær

Stjarna Chelsea ældi á miðjan völl í nótt eftir harkalegt samstuð við leikmann Arsenal – Sjáðu atvikið

Stjarna Chelsea ældi á miðjan völl í nótt eftir harkalegt samstuð við leikmann Arsenal – Sjáðu atvikið
433Sport
Í gær

Vill að Neymar erfi 140 milljarða sem hann skilur eftir – Lést á dögunum og málið er á borði yfirvalda

Vill að Neymar erfi 140 milljarða sem hann skilur eftir – Lést á dögunum og málið er á borði yfirvalda
433Sport
Í gær

Faðir landsliðsmanns fer mikinn á Facebook – Hjólar í bæði Arnar Gunnlaugs og Ólaf Inga

Faðir landsliðsmanns fer mikinn á Facebook – Hjólar í bæði Arnar Gunnlaugs og Ólaf Inga