fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Segir að Messi elski fótbolta of mikið – Neitar að gera það sama og aðrar stjörnur

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 20. júlí 2023 18:30

Samsett mynd / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi hugsar ekki um peningana og er það ástæðan fyrir því að hann er ekki í Sádí Arabíu í dag.

Þetta segir goðsögnin Hristo Stoichkov sem gerði garðinn frægan með Barcelona líkt og Messi.

Messi hefur gert samning við Inter Miami í Bandaríkjunum en gat fengið mun betur borgað hann hefði fært sig til Sádí Arabíu.

,,Við spiluðum fyrir ástina, ekki fyrir peningana. Mér var alveg sama um launin eða bónusana,“ sagði Stoichkov.

,,Þetta snerist um að spila fyrir mig og að fólk myndi hafa góða skoðun á mér. Umboðsmennirnir sáu um restina.“

,,Messi vill samkeppnina og vill spila, hann hugsar ekki um peningana því hann elskar fótbolta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina