fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Rooney talar um að Kane sé fangi hjá Tottenham – Rétti tíminn er núna

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 20. júlí 2023 19:33

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney, goðsögn Manchester United og þjálfari DC United, segir að Harry Kane sé ‘fangi’ hjá Tottenham og að félagið ætti að hleypa honum annað.

Kane hefur unnið afskaplega fáa titla á sínum ferli sem leikmaður Tottenham og var nálægt því að ganga í raðir Manchester City í fyrra.

Tottenham virðist ekki vilja selja Kane nema fyrir himinháa upphæð en hann er fæddur árið 1993 og er tíminn því að tikka á hans ferli.

,,Ég taldi það rétt fyrir hann að fara annað á síðasta ári en hann varð áfram,“ sagði Rooney.

,,Harry telur örugglega og veit það að það eru titlar þarna úti sem hann getur unnið. Hann hefur gert allt sem hann mögulega getur gert hjá Tottenham.“

,,Nú er örugglega réttur tími fyrir hann að færa sig um set og hann er tilbúinn fyrir það en það getur verið erfitt að eiga við Tottenham.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina