fbpx
Laugardagur 06.september 2025
433Sport

Neymar fer ekki frá París og er alveg sama þó enginn elski sig

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. júlí 2023 13:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn 32 ára gamli Neymar hefur ekki hug á því að yfirgefa PSG í sumar þrátt fyrir að stuðningsmenn félagsins vilji ekki sjá hann lengur.

Harðkjarna stuðningsmenn PSG mættu fyrir utan heimili Neymar á síðustu leiktíð og báðu hann um að yfirgefa félagið.

Neymar er dýrasti leikmaður í sögu fótboltans en PSG borgaði 222 milljónir evra fyrir hann sumarið 2017.

„Ég vonast til að vera hjá PSG á þessu tímabili, ég er með samning hérna og ég hef ekki fengið nein skilaboð um neitt annanð,“ segir Neymar.

„Ég er rólegur, þrátt fyrir að það sé ekki mikil ást á milli stuðningsmanna og leikmannsins. Ég verð hérna þrátt fyri enga ást.“

Luis Enrique tók við PSG í sumar en félagið hefur misst Lionel Messi og þá er framtíð Kylian Mbappe í lausu lofti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fundaði með Guehi eftir rússíbanann með Liverpool

Fundaði með Guehi eftir rússíbanann með Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hrósar Íslandi og hefur áhyggjur af sínum mönnum

Hrósar Íslandi og hefur áhyggjur af sínum mönnum
433Sport
Í gær

Furðuleg kenning um andlát fræga fólksins fer á flug á ný eftir að Armani féll frá

Furðuleg kenning um andlát fræga fólksins fer á flug á ný eftir að Armani féll frá
433Sport
Í gær

Stjarna Chelsea ældi á miðjan völl í nótt eftir harkalegt samstuð við leikmann Arsenal – Sjáðu atvikið

Stjarna Chelsea ældi á miðjan völl í nótt eftir harkalegt samstuð við leikmann Arsenal – Sjáðu atvikið
433Sport
Í gær

Vill að Neymar erfi 140 milljarða sem hann skilur eftir – Lést á dögunum og málið er á borði yfirvalda

Vill að Neymar erfi 140 milljarða sem hann skilur eftir – Lést á dögunum og málið er á borði yfirvalda
433Sport
Í gær

Faðir landsliðsmanns fer mikinn á Facebook – Hjólar í bæði Arnar Gunnlaugs og Ólaf Inga

Faðir landsliðsmanns fer mikinn á Facebook – Hjólar í bæði Arnar Gunnlaugs og Ólaf Inga