fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Neymar fer ekki frá París og er alveg sama þó enginn elski sig

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. júlí 2023 13:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn 32 ára gamli Neymar hefur ekki hug á því að yfirgefa PSG í sumar þrátt fyrir að stuðningsmenn félagsins vilji ekki sjá hann lengur.

Harðkjarna stuðningsmenn PSG mættu fyrir utan heimili Neymar á síðustu leiktíð og báðu hann um að yfirgefa félagið.

Neymar er dýrasti leikmaður í sögu fótboltans en PSG borgaði 222 milljónir evra fyrir hann sumarið 2017.

„Ég vonast til að vera hjá PSG á þessu tímabili, ég er með samning hérna og ég hef ekki fengið nein skilaboð um neitt annanð,“ segir Neymar.

„Ég er rólegur, þrátt fyrir að það sé ekki mikil ást á milli stuðningsmanna og leikmannsins. Ég verð hérna þrátt fyri enga ást.“

Luis Enrique tók við PSG í sumar en félagið hefur misst Lionel Messi og þá er framtíð Kylian Mbappe í lausu lofti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United tilbúið að lækka verðið til að losna við Sancho

United tilbúið að lækka verðið til að losna við Sancho
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst
433Sport
Í gær

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu
433Sport
Í gær

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal
433Sport
Í gær

Árni Freyr hættur með Fylki

Árni Freyr hættur með Fylki