fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Ekki hrifinn af vinnubrögðum Manchester United í sumar – Átti hann skilið meira?

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 20. júlí 2023 20:35

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ben Foster, fyrrum markmaður Manchester United, var ekki hrifinn af vinnubrögðum félagsins í sumar.

David de Gea er farinn frá Man Utd eftir 12 ár hjá félaginu en samningur hans rann út í byrjun sumars.

Man Utd bauð De Gea nýjan samning til að byrja með en dró það boð svo til baka og er búið að fá Andre Onana í sínar raðir sem verður nýr aðalmarkvörður.

Foster segir að Man Utd hafi sýnt De Gea litla virðingu og að hann hafi átt skilið meira eftir að hafa skrifað undir hjá félaginu 2011.

,,Ég var alls ekki hrifinn af því hvernig þeir létu De Gea fara, langt því frá,“ sagði Foster í samtali við Caught Offside.

,,Miðað við það sem hann hefur gert fyrir félagið öll þessi ár þá átti hann skilið meiri virðingu. Fótboltinn sýnir litla miskunn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United tilbúið að lækka verðið til að losna við Sancho

United tilbúið að lækka verðið til að losna við Sancho
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst
433Sport
Í gær

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu
433Sport
Í gær

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal
433Sport
Í gær

Árni Freyr hættur með Fylki

Árni Freyr hættur með Fylki