fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Vongóður um að fá annað tækifæri hjá félaginu: Var frábær á sínum tíma en ferillinn á hraðri niðurleið – ,,Myndi hundrað prósent fara þangað“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. júlí 2023 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Danny Drinkwater er vongóður um að ganga aftur í raðir Leicester City en hann hefur ekki verið hjá neinu félagi undanfarið ár.

Drinkwater vann deildina með Leicester árið 2016 en gekk svo í raðir Chelsea þar sem ekkert gekk upp.

Drinkwater er 33 ára gamall í dag og vonast eftir því að fá annað tækifæri í Leicester en liðið féll úr úrvalsdeildinni í vetur.

,,Ég myndi hundrað prósent fara aftur til Leicester – þetta er sérstakur staður fyrir mig,“ sagði Drinkwater.

,,Að hjálpa þeim að komast aftur í ensku úrvalsdeildina væri eitthvað sem ég myndi elska. Þar var erfitt að sjá liðið falla.“

,,Þú horfir á þennan leikmannahóp og það eru mikil gæði þarna. Þeir ættu að horfa á þetta sem endurræsingu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Máni: „Þarft ekkert að segja okkur að lögreglan sé mætt hvar sem er að ota sínum tota“

Máni: „Þarft ekkert að segja okkur að lögreglan sé mætt hvar sem er að ota sínum tota“