fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Alls ekki vinsæll eftir nýjustu ummælin – ,,Myndi elska að spila fyrir þá“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. júlí 2023 21:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joao Felix er ekki sá vinsælasti hjá stuðningsmönnum Atletico Madrid þessa stundina eftir ummæli sem hann lét falla í gær.

Felix er á mála hjá Atletico en var lánaður til Chelsea í janúar og stóð sig nokkuð vel miðað við erfiðar aðstæður.

Felix hefur nú staðfest það að hann vilji ganga í raðir Barcelona en óvíst er hvort félagið sé að skoða hann þessa stundina.

Portúgalinn virðist ekki eiga framtíð fyrir sér hjá Atletico og miðað við þessi orð er hann að flýta sér burt.

,,Ég myndi elska það að spila fyrir Barcelona. Það hefur alltaf verið minn fyrsti kostur og ég myndi elska að ganga í raðir félagsins,“ sagði Felix.

,,Það hefur verið minn draumur síðan ég var kraki. Ef þetta verður að veruleika þá er þetta draumur að rætast.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Í forgangi hjá Liverpool að finna framherja – Óvænt nafn á blaði

Í forgangi hjá Liverpool að finna framherja – Óvænt nafn á blaði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Árni rekinn úr Árbænum í gær – Þetta er sagt hafa spilað stórt hlutverk í þeirri ákvörðun

Árni rekinn úr Árbænum í gær – Þetta er sagt hafa spilað stórt hlutverk í þeirri ákvörðun
433Sport
Í gær

Modric búinn að krota undir

Modric búinn að krota undir
433Sport
Í gær

Staðfestir félagaskipti til Arsenal

Staðfestir félagaskipti til Arsenal
433Sport
Í gær

Horfa til Arsenal ef Diaz kemur ekki

Horfa til Arsenal ef Diaz kemur ekki
433Sport
Í gær

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband