fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Sjáðu myndina svakalegu sem á að hræða aðra risa: Ekkert slakað á í sumar – ,,Hvað er í gangi?“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. júlí 2023 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar eru ekki tilbúnir fyrir Trent Alexander-Arnold og Mohamed Salah fyrir komandi tímabil.

Þetta segja stuðningsmenn Liverpool en eins og flestir vita eru þessir leikmenn á mála hjá félaginu.

Salah og Trent eru í svakalegu standi fyrir komandi tímabil en enska deildin hefst í næsta mánuði.

Í dag var birt mynd af leikmönnunum berum af ofan og má svo sannarlega segja að þeir hafi ekki slakað á í sumarfríinu.

,,Þið hafið svo sannarlega ekki slakað á í sumar. Hvað er í gangi?“ skrifar einn við myndina og bætir annar við: ,,Þetta er kjaftæði. Sá sem sér um að eiga við myndirnar á skilið launahækkun.“

Myndina umtöluðu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Crystal Palace bikarmeistari eftir sigur á Manchester City

Crystal Palace bikarmeistari eftir sigur á Manchester City
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bayern hefur mikinn áhuga en hann bíður eftir ákveðnu liði

Bayern hefur mikinn áhuga en hann bíður eftir ákveðnu liði
433Sport
Í gær

Staðfesta komu Huijsen fyrir 50 milljónir

Staðfesta komu Huijsen fyrir 50 milljónir
433Sport
Í gær

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi