fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Mynd af þeim dýrasta í sögunni og Rúnari Alex að hjóla í Bandaríkjunum vekur athygli

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. júlí 2023 08:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Declan Rice, dýrasti leikmaður í sögu enska fótboltans er mættur til Bandaríkjanna þar sem Arsenal er í æfingaferð.

Liðið byrjar ferð sína Í Wasinghton og spilar nokkra æfingaleiki í ferðinni.

Það var í gær fyrir æfingu liðsins sem Rice sem kostaði Arsenal 18 milljarða settist á hjólið á æfingu.

Þar var líka íslenski landsliðsmarkvörðurinn, Rúnar Alex Rúnarsson sem er mættur til baka eftir vel heppnaða lánsdvöl í Tyrklandi.

Óvíst er hvað Rúnar gerir á þessu tímabili en svo gæti farið að hann verði áfram í herbúðum Arsenal en enska félagið keypti Rúnar fyrir þremur árum frá Frakklandi.

Hér að neðan má sjá Rice og Rúnar á hjólinu,

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Crystal Palace bikarmeistari eftir sigur á Manchester City

Crystal Palace bikarmeistari eftir sigur á Manchester City
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bayern hefur mikinn áhuga en hann bíður eftir ákveðnu liði

Bayern hefur mikinn áhuga en hann bíður eftir ákveðnu liði
433Sport
Í gær

Staðfesta komu Huijsen fyrir 50 milljónir

Staðfesta komu Huijsen fyrir 50 milljónir
433Sport
Í gær

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi