fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Hákon í rosalegum hópi – Frakkarnir þekktir fyrir að kaupa vel og selja svo á dýru verði

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. júlí 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hákon Arnar Haraldsson er tíundi dýrasti leikmaður í sögu franska félagsins Lille en félagið reif fram 2,2 milljarða til að fá Hákon frá Kaupmannahöfn.

Lille er þekkt fyrir það að kaupa efnilega leikmenn og selja þá á miklu dýrara verði en félagið reiddi fram.

Þar má nefna Victor Osimhen framherja Napoli í dag sem var hjá Lille, er hann einn eftirsóttasti leikmaður í heimi í dag.

Rafael Leao framherji AC Milan í dag var áður hjá Lille. Nicolas Pepe leikmaður Arsenal kostaði Lille 18 milljónir evra en var svo seldur til Arsenal fyrir 80 milljónir evra.

Næsta stóra söluvara Lille er Jonathan David framherja frá Kanada sem er dýrasti leikmaður í sögu félagsins.

Lille vonast til þess að Hákon bæti leik sinn í Frakklandi en hann er aðeins tvítugur og gæti hækkað vel í verði með góðri frammistöðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fundaði með Guehi eftir rússíbanann með Liverpool

Fundaði með Guehi eftir rússíbanann með Liverpool
433Sport
Í gær

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarna Chelsea ældi á miðjan völl í nótt eftir harkalegt samstuð við leikmann Arsenal – Sjáðu atvikið

Stjarna Chelsea ældi á miðjan völl í nótt eftir harkalegt samstuð við leikmann Arsenal – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið