fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Brighton hafnar tilboði Chelsea sem veltir fyrir sér hvað skal gera

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. júlí 2023 15:30

Mun Caicedo GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton hefur hafnað 70 milljóna punda tilboði Chelsea í Moises Caicedo miðjumann félagsins. Frá þessu segja hinir ýmsu miðlar.

Chelsea lagði tilboðið fram í morgun en því var hafnað fljótlega.

Caicedo er 21 árs gamall miðjumaður frá Ekvador sem hefur verið frábær hjá Brighton.

Arsenal reyndi að kaupa Caicedo í janúar en þá neitaði Brighton að selja hann.

Chelsea hefur í allt sumar átt í viðræðum við Brighton en félagið veltir fyrir sér hvað skal gera núna eftir að tilboðinu var hafnað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Crystal Palace bikarmeistari eftir sigur á Manchester City

Crystal Palace bikarmeistari eftir sigur á Manchester City
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bayern hefur mikinn áhuga en hann bíður eftir ákveðnu liði

Bayern hefur mikinn áhuga en hann bíður eftir ákveðnu liði
433Sport
Í gær

Staðfesta komu Huijsen fyrir 50 milljónir

Staðfesta komu Huijsen fyrir 50 milljónir
433Sport
Í gær

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi