fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Brighton hafnar tilboði Chelsea sem veltir fyrir sér hvað skal gera

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. júlí 2023 15:30

Mun Caicedo GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton hefur hafnað 70 milljóna punda tilboði Chelsea í Moises Caicedo miðjumann félagsins. Frá þessu segja hinir ýmsu miðlar.

Chelsea lagði tilboðið fram í morgun en því var hafnað fljótlega.

Caicedo er 21 árs gamall miðjumaður frá Ekvador sem hefur verið frábær hjá Brighton.

Arsenal reyndi að kaupa Caicedo í janúar en þá neitaði Brighton að selja hann.

Chelsea hefur í allt sumar átt í viðræðum við Brighton en félagið veltir fyrir sér hvað skal gera núna eftir að tilboðinu var hafnað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United tilbúið að lækka verðið til að losna við Sancho

United tilbúið að lækka verðið til að losna við Sancho
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans
433Sport
Í gær

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu