fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Fer Jurgen Klopp með heftið og verslar af Manchester City?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. júlí 2023 18:00

Kalvin Phillips

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kalvin Phillips miðjumaður Manchester City upplifði afar erfitt fyrsta tímabil hjá ensku meisturunum.

Phillips fékk fá tækifæri og Pep Guardiola stjóri liðsins sagði hann meðal annars vera of þungan.

Liverpool fer að vanta miðjumann og segir enska blaðið Mirror frá því að Jurgen Klopp vilji fá Phillips.

Fabinho er á leið til Sádí Arabíu og Jordan Henderson gæti farið þangað líka.

Phillips er 27 ára gamall og átti góða tíma hjá Leeds áður en City festi kaup á honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Allir æfðu í París
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hver er staðan á Alberti?

Hver er staðan á Alberti?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hákon: „Það er pirrandi en svona þjóðir gera þetta“

Hákon: „Það er pirrandi en svona þjóðir gera þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“