fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Er United að versla stjörnu frá Real Madrid þriðja sumarið í röð?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. júlí 2023 20:30

David Alaba / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænska blaðið Nacional segir frá því að Manchester United hafi áhuga á að kaupa David Alaba varnarmann Real Madrid.

Alaba er 31 árs gamall og hefur spilað með Real Madrid í tvö ár. Áður átti hann frábæra tíma hjá Bayern.

Alaba byrjaði aðeins 21 deildarleik á síðustu leiktíð og er hann sagður vilja fara til United.

Nacional segir að Erik ten Hag stjóri United sé vongóður um að United geti fest kaup á Alaba í sumar.

United hefur verið að versla frá Real Madrid undanfarin ár en bæði Rapahael Varane og Casemiro hafa komið þaðan á síðustu tveimur árum.

Nacional segir að Alaba geti fengið væna launahækkun fari hann til United og það heilli hann. Koma Alaba veltur á því hvað United tekst að selja á næstu vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eigandi Burnley gengur frá kaupum á Espanyol

Eigandi Burnley gengur frá kaupum á Espanyol
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Brentford staðfestir komu Henderson – 35 ára en fær tveggja ára samning

Brentford staðfestir komu Henderson – 35 ára en fær tveggja ára samning
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gaui Þórðar tók kvennalandsliðið til bæna og segir að svara þurfi spurningum – „Fókusinn fór algjörlega, það var agaleysi“

Gaui Þórðar tók kvennalandsliðið til bæna og segir að svara þurfi spurningum – „Fókusinn fór algjörlega, það var agaleysi“
433Sport
Í gær

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu
433Sport
Í gær

Chelsea mögulega án lykilmanns í byrjun tímabils

Chelsea mögulega án lykilmanns í byrjun tímabils
433Sport
Í gær

Árni Freyr hættur með Fylki

Árni Freyr hættur með Fylki
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Sesko reynir að kveikja áhuga hjá Liverpool

Umboðsmaður Sesko reynir að kveikja áhuga hjá Liverpool