fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Einkunnir Messi og Ronaldo í nýjum FIFA leik vekja verulega athygli

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. júlí 2023 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi og Cristiano Ronaldo eru á hraðri niðurleið þegar kemur að tölvuleiknum FIFA sem nú í dag heitir EA Sports FC.

Messi er mættur til Inter Miami en hann verður með 88 í einkunn. Er það lélegasta einkunn Messi í 15 ár.

Messi hefur verið yfir 90 um langt skeið en virðist á leið niður brekkuna í leiknum góða.

Ronaldo fór niður í 88 í einkunn í uppfærslu sem kom út í upphafi árs og í nýjum leik er hann með 83 í einkunn.

Ronaldo skellti sér til Sádí Arabíu í upphafi árs og hefur einkunn hans lækkað eftir það.

Leikurinn kemur út í lok september en mikil eftirvænting er fyrir leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Allir æfðu í París
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hver er staðan á Alberti?

Hver er staðan á Alberti?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hákon: „Það er pirrandi en svona þjóðir gera þetta“

Hákon: „Það er pirrandi en svona þjóðir gera þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“