fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Margir bálreiðir yfir treyjunni sem verður líklega notuð í vetur – Ein sú ljótasta í Evrópu?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. júlí 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Arsenal eru margir hverjir brjálaðir eftir mynd af nýrri varatreyju liðsins var víst lekið á netið.

Um er að ræða afskaplega litríka treyju sem er græn með svörtum röndum – eitthvað sem hefur ekki sést áður hjá félaginu.

Stuðningsmenn enska félagsins hafa látið í sér heyra á samskiptamiðlum og eru flestir sammála að um afskaplega ljóta treyju sé að ræða.

,,Þetta er líklega, ekki líklega heldur ég staðfesti hér með að þetta sé ljótasta treyjan í Evrópu,“ skrifar einn. Annar bætir við: ,,Við fáum góð 100 pund fyrir þessa treyju samanlagt.“

Það á eftir að staðfesta hvort þetta verði varatreyja liðsins fyrir komandi leiktíð en myndirnar umtöluðu má sjá hér.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Í gær

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Í gær

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo
433Sport
Í gær

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Í gær

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram