fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Kominn með sigursælustu klippinguna og Klopp er hæstánægður – ,,Ákvað að fórna því að vera svalur“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. júlí 2023 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ummæli Jurgen Klopp um Trent Alexander Arnold hafa vakið kátínu á meðal stuðningsmanna Liverpool.

Bakvörðurinn Trent er mættur til æfinga hjá Liverpool en hann hefur losað sig við nokkuð mikið hár og skellti sér í klippingu í sumar.

Það er eitthvað sem Klopp, stjóri liðsins, er afskaplega hrifinn af en hann er ánægður með nýja stíl Trent.

Trent átti ekki sitt besta tímabil með Liverpool síðasta vetur og vonast væntanlega eftir því að gera betur þann næsta.

.,Eins og ég segi, nokkrar breytingar hafa átt sér stað. Trent er búinn að klippa sig með sigursælustu klippingu á hans ferli,“ sagði Klopp.

,,Hann ákvað að fórna því að vera svalur fyrir því að ná árangri, ég er hrifinn af því!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nákvæmlega ekkert að gerast hjá United og Mbeumo

Nákvæmlega ekkert að gerast hjá United og Mbeumo
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Chelsea mögulega án lykilmanns í byrjun tímabils

Chelsea mögulega án lykilmanns í byrjun tímabils
433Sport
Í gær

Miklir fjármunir í húfi í Kópavogi á morgun

Miklir fjármunir í húfi í Kópavogi á morgun
433Sport
Í gær

Var aðeins búin að fá sér þegar hann opnaði sig um helgina – „Veistu hvað ég elska meira?“

Var aðeins búin að fá sér þegar hann opnaði sig um helgina – „Veistu hvað ég elska meira?“
433Sport
Í gær

Liverpool mun gera eitt tilboð og labba í burtu ef það gengur ekki

Liverpool mun gera eitt tilboð og labba í burtu ef það gengur ekki
433Sport
Í gær

United skoðar markvörð – Onana verður lengi frá vegna meiðsla

United skoðar markvörð – Onana verður lengi frá vegna meiðsla