fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Harðlega gagnrýndir fyrir að rukka pening fyrir þetta – Grannarnir sagðir til fyrirmyndar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. júlí 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur fengið gríðarlega gagnrýni fyrir að rukka aðdáendur sína um pening til að taka mynd af sér með deildabikarnum sem vannst á síðustu leiktíð.

Stuðningsmenn Man Utd þurfa að borga 36 pund til að fá aðgang inn á Old Trafford og svo önnur 35 pund til að fá fjórar sjálfsmyndir með bikarnum.

Grannarnir í Manchester City eru taldir vera til fyrirmyndar á móti en aðdáendur liðsins geta fengið mynd af sér með ‘þrennunni’ án gjalds.

Man City vann ensku úrvalsdeildina, Meistaradeildina og enska bikarinn og eru bikararnir allir komnir í safn liðsins á Etihad vellinum.

Það er töluvert meira vesen fyrir stuðningsmenn Man Utd að fá mynd af sér með þeim eina bikar sem liðið vann á síðustu leiktíð.

Man Utd neitaði að tjá sig mikið um málið en bendir á að atvinnumenn sjái um að taka myndirnar af aðdáendum með bikarinn – annað en hjá grönnunum í City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Í gær

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Í gær

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo
433Sport
Í gær

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Í gær

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram