fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Allt vitlaust á skrifstofunni eftir að hann ræddi við annað félag – Draga sig algjörlega úr kapphlaupinu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. júlí 2023 14:00

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter Milan hefur dregið sig úr kapphlaupinu um framherjann Romelu Lukaku og ætlar ekki að fá hann í sínar raðir í suimar.

Frá þessu greina ítalskir miðlar en Lukaku var í láni hjá Inter á síðustu leiktíð frá Chelsea og skoraði þar 14 mörk í 37 leikjum.

Chelsea vill losna við Lukaku í sumar og hefur Belginn rætt við Juventus um að ganga í raðir félagsins.

Það gerði allt vitlaust á skrifstofu Inter sem hefur reynt að ná samkomulagi við Lukaku í margar vikur.

Inter bauð 27,5 milljónir punda í Lukaku í vikunni en Chelsea vill fá 34 milljónir punda fyrir leikmanninn.

Útlit er fyrir að Juventus gæti verið næsti áfangastaður Lukaku og er Inter alls ekki sátt með vinnubrögð hans og horfir annað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Modric búinn að krota undir

Modric búinn að krota undir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfestir félagaskipti til Arsenal

Staðfestir félagaskipti til Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Horfa til Arsenal ef Diaz kemur ekki

Horfa til Arsenal ef Diaz kemur ekki
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband